Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ófrávíkjanlegt forgangsákvæði
ENSKA
overriding mandatory provision
DANSKA
overordnet præceptiv bestemmelse
SÆNSKA
överordnad tvingande bestämmelse
FRANSKA
loi de police
ÞÝSKA
Eingriffsnorm
Samheiti
[en] overriding mandatory rule
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ófrávíkjanleg forgangsákvæði eru ákvæði sem land telur svo þýðingarmikið að fylgt sé til að vernda almannahagsmuni sína, s.s. stjórnmálalegt, félagslegt eða efnahagslegt skipulag, að þau gilda um allar þær aðstæður, sem heyra undir gildissvið þeirra, án tillits til laga sem annars gilda um samninginn samkvæmt þessari reglugerð.

[en] Overriding mandatory provisions are provisions the respect for which is regarded as crucial by a country for safeguarding its public interests, such as its political, social or economic organisation, to such an extent that they are applicable to any situation falling within their scope, irrespective of the law otherwise applicable to the contract under this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 593/2008 frá 17. júní 2008 um lög sem gilda um samningsbundnar skyldur (Róm I)

[en] Regulation (EC) No 593/2008 of the European Parliament and of the Council of 17 June 2008 on the law applicable to contractual obligations (Rome I)

Skjal nr.
32008R0593
Aðalorð
forgangsákvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira